Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á blómum
Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á blómum.
Með vísan til 65. gr. og 65. gr. A, laga nr. 99/1993 um framleiðslu verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum, með vísan til reglugerðar dags. 26. nóvember 2009, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir eftirfarandi innflutningsmagn blóma sem sótt skal um í stykkjatölu fyrir tímabilið 1. janúar – 30. júní 2010.
|
Vara |
Tímabil |
Vörumagn |
Verðtollur |
Magntollur |
---|---|---|---|---|---|
|
|
|
stk. |
% |
kr./kg |
Tollskrárnr.: |
Blómstrandi plöntur með knúppum eða blómum, |
|
|
|
|
0602.9091 |
Pottaplöntur til og með 1 metri á hæð, þó ekki |
01.01.-30.06.10 |
2.000 |
30 |
0 |
|
Aðrar: |
|
|
|
|
0602.9093 |
Pottaplöntur til og með 1 metri á hæð, þó ekki
Lifandi: |
01.01.-30.06.10 |
2.500 |
30 |
0 |
0603.1400 |
Tryggðablóm (Chrysanthemums) |
01.01.-30.06.10 |
9.000 |
30 |
0 |
0603.1909 |
Annars (afskorin blóm) |
01.01.-30.06.10 |
166.250 |
30 |
0 |
Skriflegar umsóknir skulu berast til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins, Skúlagötu 4, 150 Reykjavík, fyrir kl. 15:00, mánudaginn 7. desember 2009.
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu,
27. nóvember 2009.