Hoppa yfir valmynd
3. desember 2009 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

Starfsskýrsla verkefnisstjórnar 50+ árin 2005 - 2010

Lokaskýrsla nefndar sem félagsmálaráðherra skipaði árið 2005 sem var meðal annars ætlað að kanna á hvern hátt unnt væri með lagasetningu að sporna við því að fólk væri látið gjalda aldurs á vinnustað, hvort heldur með uppsögnum eða mismunun í starfi.

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta