Hoppa yfir valmynd
9. desember 2009 Mennta- og barnamálaráðuneytið

KOMPÁS - handbók í mannréttindafræðslu

Hér er um að ræða handbók í mannréttindafræðslu sem er ætluð þeim sem starfa í skólum eða með börnum og unglingum á vettvangi félags-, æskulýðs- og tómstundastarfs. Bókin nýtist bæði fagfólki, forystufólki í félagsstarfi og sjálfboðaliðum.

Í handbókinni er að finna raunhæfar hugmyndir og hagnýt verkefni sem ætlað er að virkja og vekja jákvæða vitund ungs fólks um mannréttindi. Áhersla er á markmið sem snúa að þekkingu og skilningi, færni, viðhorfum og gildum.

1. kafli – Mannréttindafræðsla og Kompás, stutt kynning fyrir leiðbeinendur

2. kafli – 49 gagnleg verkefni og leiðir í mannréttindafræðslu

 

 

 
 

3. kafli – Aðgerðir

 

 

4. kafli – Ítarefni um mannréttindi

   

5. kafli – Ítarefni um hnattræn málefni

   

Viðaukar – Alþjóðlegir mannréttindasamningar

 

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta