Niðurstöður um úthlutun á ESB tollkvóta á landbúnaðarafurðum
Tilkynning
frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu um úthlutun á ESB tollkvóta á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið janúar – desember 2010
Miðvikudaginn 16. desember sl. rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum frá Evrópubandalaginu fyrir tímabilið janúar – desember 2010 og bárust samtals átján tilboð í tollkvótann.
Tíu tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á nautgripakjöti á vörulið 0202 samtals 306.000 kg. á meðalverðinu 30 kr./kg. Hæsta boð var 800 kr./kg. en lægsta boð var 0 kr./kg. Tilboðum var tekið frá átta fyrirtækjum um innflutning á 100.000 kg. á meðalverðinu 61 kr./kg.
Sjö tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á svínakjöti á vörulið 0203.2100 og 0203.22xx, samtals 232.000 kg. á meðalverðinu 4 kr./kg. Hæsta boð var 21 kr./kg en lægsta boð var 0 kr./kg. Tilboðum var tekið frá fimm fyrirtækjum um innflutning á 100.000 kg. á meðalverðinu 9 kr./kg.
Sjö tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á svínakjöti á vörulið 0203.29xx, samtals 307.000 kg. á meðalverðinu 23 kr./kg. Hæsta boð var 103 kr./kg en lægsta boð var 0 kr./kg. Tilboðum var tekið frá þremur fyrirtækjum um innflutning á 100.000 kg. á meðalverðinu 47 kr./kg.
Níu tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á alifuglakjöti, á vörulið 0207.1200 og 0207.3300, samtals 303.000 kg á meðalverðinu 6 kr./kg. Hæsta boð var 100 kr./kg en lægsta boð var 0 kr./kg. Tilboðum var tekið frá sex fyrirtækjum um innflutning á 100.000 kg á meðalverðinu 6 kr./kg.
Fjórtán tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á alifuglakjöti, á vörulið 0207, samtals 533.000 kg á meðalverðinu 209 kr./kg. Hæsta boð var 500 kr./kg en lægsta boð var 0 kr./kg. Tilboðum var tekið frá fimm fyrirtækjum um innflutning á 100.000 kg á meðalverðinu 429 kr./kg.
Átta tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á kjöti og ætum hlutum af dýrum, saltað í saltlegi, þurrkað eða reykt;...(**) á vörulið ex 0210, samtals 45.000 kg. á meðalverðinu 38 kr./kg. Hæsta boð var 100 kr./kg. en lægsta boð var 0 kr./kg. Tilboðum var tekið frá átta fyrirtækjum um innflutning á 45.000 kg. á meðalverðinu 38 kr./kg., en í boði voru 50.000 kg.
Átta tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á ostum og ystingi á vörulið 0406, samtals 177.000 kg. á meðalverðinu 97 kr./kg. Hæsta boð var 301 kr./kg. en lægsta boð var 0 kr./kg. Tilboðum var tekið frá fimm fyrirtækjum um innflutning á 80.000 kg. á meðalverðinu 174 kr./kg.
Sjö tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á ostum og ystingi á vörulið ex 0406 samtals 41.000 kg. á meðalverðinu 44 kr./kg. Hæsta boð var 151 kr./kg. en lægsta boð var 0 kr./kg. Tilboðum var tekið frá fjórum fyrirtækjum um innflutning á 20.000 kg. á meðalverðinu 80 kr./kg.
Sjö tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á pylsum og þess háttar vörum úr kjöti.... á vörulið 1601, samtals 69.600 kg. á meðalverðinu 28 kr./kg. Hæsta boð var 100 kr./kg. en lægsta boð var 0 kr./kg. Tilboðum var tekið frá fjórum fyrirtækjum um innflutning á 50.000 kg. á meðalverðinu 37 kr./kg.
Ellefu tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á öðru kjöti.... á vörulið 1602, samtals 153.150 kg. á meðalverðinu 74 kr./kg. Hæsta boð var 500 kr./kg. en lægsta boð var 0 kr./kg. Tilboðum var tekið frá átta fyrirtækjum um innflutning á 50.000 kg. á meðalverðinu 163 kr./kg.
Að tillögu ráðgjafanefndar um inn- og útflutning landbúnaðarvara hefur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið úthlutað tollkvótum til eftirtalinna fyrirtækja á grundvelli tilboða og/eða umsókna þeirra:
Kjöt af nautgripum, fryst, 0202
Magn (kg) |
Tilboðsgjafi |
---|---|
45.000 |
Aðföng hf |
10.000 |
Dreifing ehf |
3.000 |
Innnes ehf |
29.000 |
Kaupás hf |
2.000 |
Perlukaup ehf |
6.000 |
Sælkeradreifing ehf |
3.000 |
Sælkerinn ehf |
2.000 |
Zilia ehf |
Svínakjöt, fryst, 0203. 2100 og 0203.22xx
Magn (kg) |
Tilboðsgjafi |
---|---|
10.000 |
Aðföng hf |
15.000 |
Annus ehf |
38.000 |
Dreifing ehf |
7.000 |
Innnes ehf |
30.000 |
Kaupás hf |
Svínakjöt, fryst, 0203.29xx
Magn (kg) |
Tilboðsgjafi |
---|---|
30.000 |
Aðföng hf |
40.000 |
Kaupás hf |
30.000 |
Mata ehf |
Kjöt af alifuglum, fryst, 0207.1200 og 0207.2200
Magn (kg) |
Tilboðsgjafi |
---|---|
25.000 |
Aðföng hf |
24.000 |
Dreifing ehf |
15.000 |
Innnes ehf |
30.000 |
Kaupás hf |
1.000 |
Perlukaup ehf |
5.000 |
Sælkeradreifing ehf |
Kjöt af alifuglum, fryst, 0207
Magn (kg) |
Tilboðsgjafi |
---|---|
40.000 |
Aðföng ehf |
10.000 |
Innnes ehf |
1 |
Mata ehf |
49.999 |
Samkaup ehf |
Kjöt og ætir hlutar af dýrum.. ex 0210
Magn (kg) |
Úthlutað án útboðs |
---|---|
10.000 |
Aðföng hf |
5.000 |
Annus ehf |
5.000 |
Dreifing ehf |
5.000 |
Innnes ehf |
10.000 |
Kaupás hf |
2.000 |
Perlukaup ehf |
6.000 |
Sælkeradreifing ehf |
2.000 |
Sælkerinn ehf |
Ostur og ystingur 0406
Magn (kg) |
Tilboðsgjafi |
---|---|
20.000 |
Aðföng hf |
20.000 |
Innnes ehf |
2.000 |
KFC |
8.000 |
Mjólkursamsalan hf |
30.000 |
Sólstjarnan ehf |
Ostur og ystingur ex 0406
Magn (kg) |
Tilboðsgjafi |
---|---|
8.000 |
Aðföng hf |
8.000 |
Innnes ehf |
1.000 |
Kaupás hf |
3.000 |
Mjólkursamsalan |
Pylsur og þess háttar vörur 1601
Magn (kg) |
Tilboðsgjafi |
---|---|
20.000 |
Aðföng hf |
25.400 |
Kaupás hf |
4.000 |
Sælkeradreifing ehf |
600 |
Sælkerinn ehf |
Annað kjöt, hlutar úr dýrum.. 1602
Magn (kg) |
Tilboðsgjafi |
---|---|
1.900 |
Ásbjörn Ólafsson ehf |
10.000 |
Innnes ehf |
10.000 |
Kaupás hf |
7.950 |
KFC |
15.000 |
Sólstjarnan ehf |
5.000 |
Sælkeradreifing ehf |
150 |
Zilia ehf |
Reykjavík, 22. desember 2009
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu