Hoppa yfir valmynd
20. janúar 2010 Matvælaráðuneytið

Iðnaðarráðherra á fundi með orkumálaráðherrum ESB

Ráðherrafundur í Sevilla
Radherrafundur-i-Sevilla

Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra sat fund orkumálaráðherra Evrópusambandsins á Spáni 15. janúar sl. Á fundinum var m.a fjallað um væntanlega aðgerðaáætlun Evrópusambandsins í orkumálum fyrir 2010 – 2014 og megináherslur sambandsins á sviði orkuöryggis. Þá var fjallað um niðurstöður loftslagsráðstefnunnar í Kaupmannahöfn og aðgerðir ESB til að örva fjárfestingar í tækni til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda.

Í tengslum við fundinn átti iðnaðarráðherra samtöl við nokkra ráðherra og fulltrúa á fundinum um þá stöðu sem uppi er í Icesave málinu.




Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta