Hoppa yfir valmynd
28. janúar 2010 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Íþróttasjóður 2010

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögur Íþróttanefndar um styrkveitingar, alls að upphæð kr. 15.690.000 til 78 verkefna.

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögur Íþróttanefndar um styrkveitingar, alls að upphæð 15.690.000 kr. til 78 verkefna.

Tillaga að styrkveitingu til að bæta aðstöðu til íþróttaiðkunar

Umsækjandi Verkefni Upphæð
Aikikai Reykjavík Lagfæringar á æfingarhúsnæði 100.000
Dansfélagið Ragnar - dansíþróttafélag Kaup á hljómtækjum 100.000
Drekinn - wushu félag Reykjavíkur Bæta aðstöðu til íþróttaiðkana 100.000
Fimleikadeild Gróttu Áhaldakaup fyrir yngstu iðkendur fimleikadeildar Gróttu 300.000
Fimleikadeild Umf. Þórs Áhaldakaup 200.000
Fimleikafélag Völsungs Endurnýjun á áhöldum 150.000
Frjálsíþróttadeild Ármanns Fjör í frjálsum hjá Ármanni 100.000
Frjálsíþróttadeild Umf. Þórs Vindmælar 100.000
Frjálsíþróttaráð HSK. Sameiginlegar frjálsíþróttaæfingar aðildarfélaga HSK. 200.000
Glímudeild Umf. Skipaskaga Dýnukaup glímudeildar Skipaskaga 150.000
Golfklúbbur Ólafsfjarðar Uppbygging á inniaðstöðu til golfæfinga 150.000
Hestamiðstöð Reykjavíkur Þjálfun og skemmtun lamaðra og fatlaðra á hestum 250.000
Íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík Kaup á bogfimiskífum 150.000
Íþróttafélagið Glóð, Kópavogi Áhaldakaup til íþróttaiðkana 100.000
Íþróttafélagið Grettir Grettis - Átak 200.000
Íþróttafélagið Ívar, Ísafirði og nágrenni Kaup á íþróttabúnaði 250.000
Íþróttafélagið Stefnir Tækjakaup fyrir yngri flokkastarf 200.000
Kajakklúbburinn KAJ, félag kajakræðara á Austurlandi Uppbygging félagsaðstöðu kajakræðara á Austurlandi 150.000
Klifurfélag Reykjavíkur Endurnýjun klifurgripa/klifurfesta 150.000
Knattspyrnufélagið Haukar Íþróttir eldri borgara hjá Haukum 200.000
Knattspyrnufélagið Hörður Átaksverkefni í handknattleik 100.000
Skíðafélag Akureyrar Aðstaða fyrir fatlaða í Hlíðarfjalli 200.000
Skíðagöngufélagið Ullur Kaup á skíðagönguútbúnaði 50.000
Skylmingafélag Reykjavíkur Sérstakur ljósabúnaður 250.000
Sunddeild KR Betri tæki - betri sál 180.000
Taekwondodeild Ungmennafélags Selfoss Hjálmar og brynjur 250.000
Taekwondodeild Þórs Kaup á búnaði fyrir Taekwondodeild Þórs 150.000
Umfl. fimleikanefnd Uppblásið stökkgólf í fimleikum 350.000
Ungmennafélag Grundarfjarðar Skíðalyfta í Grundarfirði 200.000
Ungmennafélag Laugdæla Hnefaleikabúnaður 50.000
Ungmennafélagið Samherjar Áhaldakaup 100.000
Ungmennafélagið Samherjar Fjölnota upphitaður gervigrasvöllur 150.000
Ungmennafélagið Skipaskagi Frjálsar íþróttir 200.000
Vindáshlíð, sumarbúðir KFUK í Kjós Nýtt þak á íþróttahús 300.000
Þytur Siglingaklúbbur Öryggisbátur 250.000
Samtals 6.080.000

Tillaga styrkveitingu til útbreiðslu- og fræðsluverkefna

Umsækjandi Verkefni Upphæð
Ann-Helen Odberg Ratfimi: ratleikur fyrir almenning 200.000
Barna og unglingaráð knattspyrnudeildar Njarðvíkur Stúlkur í knattspyrnu 165.000
Blakdeild HK Blakvinir 100.000
Blakfélagið Skellur Uppbygging á íþróttastarfi 250.000
Dansfélagið Ragnar Fræðsla og útbreiðsla til barna og unglinga 100.000
Fimleikafélag Hafnarfjarðar v/ skylmingadeildar Menntun þjálfara 400.000
FitKid Kynning og útbreiðsla á FitKid á Íslandi 50.000
Frjálsíþróttadeild ÍR/Margrét Héðinsdóttir Ritun Fræðsluefnis 300.000
Frjálsíþróttadeild Umf. Selfoss Útbreiðsla á frjálsum íþróttum á Suðurlandi 200.000
Golfklúbbur Hveragerðis Uppbygging og útbreiðsla golfíþróttarinnar í Hveragerði og nágrenni 100.000
Golfklúbbur Þorlákshafnar Efling Barna- og unglingastarfs 150.000
Golfklúbburinn Dalbúi Útbreiðslustarf fyrir börn og unglinga 150.000
Golfklúbburinn Leynir Golfnámskrá fyrir börn og unglinga í GL 150.000
Golfleikjaskólinn Þýðing og útgáfa á golfbók fyrir börn og unglinga 200.000
Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur Vertu með í hafnabolta og tennis 2009-10 400.000
Helena Magnúsdóttir Forvarnir krossbandameiðsla (æfingasafn á DVD diski) 200.000
Hermann Níelsson „Leiðin til Árangurs“ 200.000
Hestamannafélagið Neisti Knapamerkjanámskeið fyrir börn og unglinga. 200.000
Hestamannafélagið Sörli Félagar hestsins 200.000
Ingimundur Ingimundarson Aukin hreyfing eldri borgara, hreyfi- og heilsuefling í Borgarfirði 300.000
Íþróttafélagið Völsungur Farandþjálfun 200.000
Júdódeild Ármanns Menntun þjálfara 100.000
Kári Jónsson Ráðstefna um íþróttaþjálfara 300.000
Körfuknattleiksdeild Skallagríms Aukin þátttaka stúlkna í körfuknattleik, tveggja ára átaksverkefni Skallagríms 200.000
Listhlaupadeild Skautafélags Reykjavíkur Skólaskautun 250.000
Nökkvi, félag siglingamanna á Akureyri Þjálfaramenntun 200.000
Reykjavík International Games Kynning á Reykjavíkurleikum 200.000
Rut Sigurðardóttir Taekwondo kennslubók fyrir börn 300.000
Siglingaklúbburinn Drangey Kynning á siglingum í skólastarfi 250.000
Siglingasamband Íslands Þjálfun þjálfara 300.000
Sívakur ehf Endurvekjum árin, námskeið í glímu 50.000
Skíðadeild Breiðabliks Kópaþrek 150.000
Skíðagöngufélagið Ullur Skíðaskóli barnanna 200.000
Skíðasamband Íslands Námskeið fyrir skíðaþjálfara 300.000
Skotíþróttasamband Íslands  Kvennaskotfimi 300.000
Stjarnan, körfuknattleiksdeild Átak í körfuknattleiksiðkun stúlkna í Garðabæ 100.000
Taekwondodeild Fimleikafélagsins Björk Fræðsluhefti 100.000
Taekwondodeild UMFS Kynningarátak í skólum og félagsmiðstöðvum 200.000
Ungmennafélag Grundarfjarðar Hópefli í íþróttum 100.000
Samtals 7.815.000

 Tillaga að styrkveitingu til íþróttarannsókna

Umsækjandi Verkefni Upphæð
Barna og unglingaráð knattspyrnudeild Njarðvíkur Rannsókn á tengslum íþróttaiðkunar og árangurs í námi 95.000
Háskóli Íslands - Menntavísindasvið -Íþrótta, heilsu- og þroskaþjálfadeild Efling menntunar íslenskra sundþjálfara, samvinnuverkefni SSÍ, HÍ og norrænna fagaðila 300.000
Janus Friðrik Guðlaugsson Líkams- og heilsurækt aldraðra - Íhlutunarrannsókn til bættrar heilsu og líðan 700.000
Rannsóknarstofa í íþrótta og heilsufræðum Lífsstíll 9 og 15 ára Íslendinga - Hreyfing, þrek, holdafar og heilsa 700.000
Samtals 1.795.000



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta