Hoppa yfir valmynd
28. janúar 2010 Matvælaráðuneytið

Stofnfundur um heilsuferðaþjónustu á Íslandi

Stofnfundur samtaka um heilsuferðaþjónustu á Íslandi verður haldinn 28. janúar kl. 09:30 - 11:00 að Kaffi Nauthól í Nauthólsvík.

Fundarefni:

- Samtök um heilsuferðaþjónustu á Íslandi stofnuð
- Farið yfir samþykktir og markmið félagsins
- Kosning stjórnar
- Árgjald

Iðnaðarráðherra Katrín Júlíusdóttir situr fundinn.

Fundarstjóri verður Helga Haraldsdóttir.

Meðfylgjandi eru samþykktir og markmið samtakanna.

Eftirfarandi aðilar hafa boðið sig fram í stjórn:

Formaður - Magnús Orri Schram
Aðrir stjórnarmenn: Aðrir stjórnarmenn: Anna G. Sverrisdóttir, Dagný Pétursdóttir, Hansína Einarsdóttir, Ingi Þór Jónsson, Íris Elva Þorkelsdóttir, Sjöfn Kjartansdóttir, Sigríður Hrafnkelsdóttir og Stefán Gunnarsson

Við vonumst til að sjá ykkur flest við þetta tækifæri.

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á netfangið: [email protected]


Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta