Hoppa yfir valmynd
29. janúar 2010 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Fundur fjármálaráðherra Íslands, Bretlands og Hollands í Haag

Fréttatilkynning nr. 4/2010

Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, átti í dag í Haag fund með fjármálaráðherrum Bretlands og Hollands. Með honum sátu fundinn þeir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins. Á fundinum var skipst á skoðunum um stöðu Icesave-málsins.

Aðilar munu nú meta stöðuna en á þessu stigi hefur ekki verið tekin ákvörðun um frekari fundi.

Reykjavík, 29. janúar 2010



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta