Hoppa yfir valmynd
4. mars 2010 Matvælaráðuneytið

Iðnaðarráðherra heimsækir Actavis hf

Heimsókn ráðherra í Actavis
Heimsokn-radherra-i-Actavis-001

Iðnaðarráðherra, Katrín Júlíusdóttir, heimsótti Actavis hf í dag fimmtudaginn 4. mars. Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, aðstoðarforstjóri og Stefán J Sveinsson, framkvæmdastjóri rannsókna- og þróunarsviðs tóku á móti ráðherra., kynntu starfsemina og helstu þætti hennar. 

Actavis, sem sérhæfir sig í þróun, framleiðslu og sölu samheitalyfja, er með starfsemi í 40 löndum, en höfuðstöðvar á Íslandi.  Starfsmenn eru um 10.000  þ.a. um 500 á Íslandi og unnið er að því að auka framleiðslugetuna hér á landi og fjölga starfsmönnum um 50.



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta