Hoppa yfir valmynd
15. mars 2010 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Tæpur helmingur forstöðumanna stofnana ráðuneytisins er konur

Af 16 stofnunum sem heyra undir félags- og tryggingamálaráðuneytið er níu þeirra stjórnað af körlum en sjö af konum, eða 44%. Forstöðumenn ríkisstofnana voru í febrúar 193 talsins, þar af voru konur 59 eða 31%.

Af 16 stofnunum sem heyra undir félags- og tryggingamálaráðuneytið er níu þeirra stjórnað af körlum en sjö af konum, eða 44%. Forstöðumenn ríkisstofnana voru í febrúar 193 talsins, þar af voru konur 59 eða 31%. Þetta kemur fram í Fréttabréfi stjórnenda ríkisstofnana sem starfsmannaskrifstofa fjármálaráðuneytisins gefur út. Hlutfall kynja í hópi ráðuneytisstjóra er jafnt í Stjórnarráðinu, þ.e. sex konur og sex karlar.

Fréttabréf stjórnenda ríkisstofnana

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta