Hoppa yfir valmynd
19. maí 2010 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Staðfesting aðalskipulags Hvalfjarðarsveitar

Undirritun aðalskipulags Hvalfjarðarsveitar
Undirritun aðalskipulags Hvalfjarðarsveitar

 

Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra staðfesti í dag aðalskipulag Hvalfjarðarsveitar fyrir árin 2008-2020.  Þetta er fyrsta aðalskipulag sameinaðs sveitarfélags en Hvalfjarðarsveit varð til í júní 2006 við sameiningu fjögurra sveitarfélaga þ.e. Hvalfjarðarstrandahrepps, Skilamannahrepps, Innri-Akraneshrepps og Leirár- og Melahrepps.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta