Hoppa yfir valmynd
3. júní 2010 Matvælaráðuneytið

Nr. 35/2010 - Skýrsla um skilvirkni markaða fyrir aflaheimildir á Íslandi

Þann 18. janúar 2010 gerði sjávarútvegs- og landbúnaðarráðueytið samning við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands um gerð skýrslu um skilvirkni markaða fyrir aflaheimildir á Íslandi. Þessi skýrsla liggur nú fyrir.

Við gerð skýrslunnar var stuðst að verulegu leyti við gögn frá Fiskistofu og Hagstofu Íslands. Skýrsluna unnu Dr. Daði Már Kristófersson, dósent við Hagfræðdeild, Dr. Sveinn Agnarsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar og Valur Þráinsson, starfsmaður Hagfræðistofnunar.

Skýrsla um skilvirkni markaða fyrir aflaheimildir (761 Kb)



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta