Hoppa yfir valmynd
7. júní 2010 Matvælaráðuneytið

Iðnaðarráðherra fundaði um byggða- og atvinnumál með ESB og ESA

Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra átti í dag viðræður við Hubert Gambs ráðuneytisstjóra byggðamála hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins í Brussel. Rætt var um aðildarumsókn Íslands og möguleika í nýsköpunar- og atvinnuþróunarmálum á Íslandi. Iðnaðarráðherra átti einnig fund með Per Sanderud framkvæmdastjóra ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA, og Per Andreas Bjørgan skrifstofustjóra í samkeppnis- og ríkisaðstoðardeild ESA, m.a um fjárfestingarsamninga og ný rammalög um ívilnanir vegna fjárfestinga á Íslandi sem nú eru til umfjöllunar á Alþingi.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta