Hoppa yfir valmynd
21. júlí 2010 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Tónlistarsjóður 2010

Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði fyrir síðari helming þessa árs.

Tónlist
Tonlist

Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði fyrir síðari helming þessa árs. Tónlistarsjóði bárust 82 umsóknir frá 76 aðilum. Heildarfjárhæð umsókna nam 38.093.500,- kr. Veittir eru styrkir til 50 verkefna að heildarfjárhæð 8.950.000,- kr.

Nafn Verkefni Styrkur
Barrokksmiðja Hólastiftis Barrokkhátíð á Hólum 2010 200.000
Guðrún Ingimarsdóttir Tónleikar í USA, Kanada, Svíþjóð og Þýskalandi 100.000
Gunnar Kvaran Töframáttur tónlistar 200.000
Djassklúbbur Egilsstaða Djasshátíð Egilsstaða á Austurlandi 300.000
Kári Kárason Þormar Tónlistardagar Dómkirkjunnar 150.000
Flensborgarkórinn Þátttaka í alþjóðlegri kórakeppni í St. Pétursborg 100.000
Kór Flensborgarskólans Þátttaka í Europa Cantat á Ítalíu 100.000
Félag til stuðnings ungu tónlistarfólki Tónsnillingar morgundagsins 200.000
Sunna Gunnlaugsdóttir Tríó Sunnu Gunnlaugs 100.000
Við Djúpið, félag Tónlistarhátíðin Við Djúpið 2010 500.000
Hljómsveitin Hjaltalín Markaðsstarf og kynning v. útkomu Terminal 300.000
Jóhann Ágúst Jóhannsson Tónlistarhátíðin Pönk á Patró 150.000
Listafélag Langholtskirkju Haustdagskrá 2010 200.000
Snorri Helgason Kynning í Evrópu og Bandaríkjunum 150.000
Sólveig Þórðardóttir Hljómdiskurinn Open a window 100.000
Elektra Ensemble Tónleikaröð Elektra Ensemble 2010 150.000
Voces Thules Tónleikaferð til Söderköping og Sevilla 200.000
Diddú og drengirnir Þrennir tónleikar í Alsace, Frakklandi og einir í London 200.000
Pamela De Sensi Töfrahurð klassískir tónleikar og námskeið fyrir börn 300.000
Schola cantorum Íslensk kóratónlist 100.000
Kór Neskirkju Flutningur á Magnificat eftir Bach 50.000
Afkimi ehf. Markaðssetning Kimi Records í Evrópu og USA 200.000
Baldvin Esra Einarsson Hljómdiskurinn Swords of Chaos 100.000
Lára Rúnarsdóttir Tónleikaferð um Evrópu 150.000
Hafdís Huld Þrastardóttir Íslenskar vögguvísur og barnagælur 100.000
Benedikt Hermann Hermannsson Fjórða breiðskífa Benna Hemm Hemm & Retro Stefson 100.000
Berjadagar, félag um tónlistahátíð á Tröllaskaga Berjadagar, tónlistarhátíð í Ólafsfirði 200.000
Tríó Andrésar Þórs Tónleikar á Sildajazzfestival, Haugesund í Noregi 100.000
Kvartett Andrésar Þórs Hljómdiskurinn Þristurinn 100.000
Þorkell Atlason Hljómdiskurinn Þristurinn-2 100.000
Kammerkórinn Carmina Tónleikar á tónlistarhátíðum í Bretlandi og Þýskalandi 200.000
Gunnar Andreas Kristinsson Hljómdiskur með eigin verkum 100.000
Nordic Affect Tónleikar Nordic Affect í Hollandi 50.000
Nordic Affect Tónleikar Nordic Affect í Þjóðmenningarhúsinu 200.000
Hljómsveitin Dikta Tónleikahald í Þýskalandi 300.000
Tónlistarfélag Akureyrar Föstudagsfreistingar 150.000
Foreldrafélag Bíldudalsskóla Tónleikhús Dúó Stemmu fyrir leik- og grunnskólabörn á suðursvæði Vestfjarða 100.000
Kammerkór Norðurlands Íslensk kórtónlist 100.000
Sinfóníuhljómsveit unga fólksins Tónleikar og tónleikaferð 400.000
Amínamúsík ehf. Tónleikaferð til Evrópu og Bandaríkjanna 300.000
Þjóðlagahátíðin á Siglufirði Þjóðlagahátíðin á Siglufirði 2010 1.000.000
Gestur Guðnason Hljómdiskurinn Atónal Blús 100.000
Auður Gunnarsdóttir Öðruvísi diskur Auðar Gunnarsdóttur 100.000
Auður Hafsteinsdóttir Varðveisla íslenskrar fiðlutónlistar 100.000
Reykholtstríóið Þátttaka í Chistopher tónlistarhátíðinni í Viliníus 100.000
Samhljómur ehf Reykholtshátíð 2010 200.000
Hafdís Vigfúsdóttir Tónlistarhátíð á Dalvík 2010 150.000
Anna Sigríður Þorvaldsdóttir Portrait hljómdiskur með hljómsveitarverkum Önnu Þorvaldsdóttur 100.000
Sigurður Sævarsson Hallgrímspassía 100.000
BT-Music ehf Jazz og blúshátíð Kópavogs 100.000


Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta