Tónlistarsjóður 2010
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði fyrir síðari helming þessa árs.
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði fyrir síðari helming þessa árs. Tónlistarsjóði bárust 82 umsóknir frá 76 aðilum. Heildarfjárhæð umsókna nam 38.093.500,- kr. Veittir eru styrkir til 50 verkefna að heildarfjárhæð 8.950.000,- kr.
Nafn | Verkefni | Styrkur |
Barrokksmiðja Hólastiftis | Barrokkhátíð á Hólum 2010 | 200.000 |
Guðrún Ingimarsdóttir | Tónleikar í USA, Kanada, Svíþjóð og Þýskalandi | 100.000 |
Gunnar Kvaran | Töframáttur tónlistar | 200.000 |
Djassklúbbur Egilsstaða | Djasshátíð Egilsstaða á Austurlandi | 300.000 |
Kári Kárason Þormar | Tónlistardagar Dómkirkjunnar | 150.000 |
Flensborgarkórinn | Þátttaka í alþjóðlegri kórakeppni í St. Pétursborg | 100.000 |
Kór Flensborgarskólans | Þátttaka í Europa Cantat á Ítalíu | 100.000 |
Félag til stuðnings ungu tónlistarfólki | Tónsnillingar morgundagsins | 200.000 |
Sunna Gunnlaugsdóttir | Tríó Sunnu Gunnlaugs | 100.000 |
Við Djúpið, félag | Tónlistarhátíðin Við Djúpið 2010 | 500.000 |
Hljómsveitin Hjaltalín | Markaðsstarf og kynning v. útkomu Terminal | 300.000 |
Jóhann Ágúst Jóhannsson | Tónlistarhátíðin Pönk á Patró | 150.000 |
Listafélag Langholtskirkju | Haustdagskrá 2010 | 200.000 |
Snorri Helgason | Kynning í Evrópu og Bandaríkjunum | 150.000 |
Sólveig Þórðardóttir | Hljómdiskurinn Open a window | 100.000 |
Elektra Ensemble | Tónleikaröð Elektra Ensemble 2010 | 150.000 |
Voces Thules | Tónleikaferð til Söderköping og Sevilla | 200.000 |
Diddú og drengirnir | Þrennir tónleikar í Alsace, Frakklandi og einir í London | 200.000 |
Pamela De Sensi | Töfrahurð klassískir tónleikar og námskeið fyrir börn | 300.000 |
Schola cantorum | Íslensk kóratónlist | 100.000 |
Kór Neskirkju | Flutningur á Magnificat eftir Bach | 50.000 |
Afkimi ehf. | Markaðssetning Kimi Records í Evrópu og USA | 200.000 |
Baldvin Esra Einarsson | Hljómdiskurinn Swords of Chaos | 100.000 |
Lára Rúnarsdóttir | Tónleikaferð um Evrópu | 150.000 |
Hafdís Huld Þrastardóttir | Íslenskar vögguvísur og barnagælur | 100.000 |
Benedikt Hermann Hermannsson | Fjórða breiðskífa Benna Hemm Hemm & Retro Stefson | 100.000 |
Berjadagar, félag um tónlistahátíð á Tröllaskaga | Berjadagar, tónlistarhátíð í Ólafsfirði | 200.000 |
Tríó Andrésar Þórs | Tónleikar á Sildajazzfestival, Haugesund í Noregi | 100.000 |
Kvartett Andrésar Þórs | Hljómdiskurinn Þristurinn | 100.000 |
Þorkell Atlason | Hljómdiskurinn Þristurinn-2 | 100.000 |
Kammerkórinn Carmina | Tónleikar á tónlistarhátíðum í Bretlandi og Þýskalandi | 200.000 |
Gunnar Andreas Kristinsson | Hljómdiskur með eigin verkum | 100.000 |
Nordic Affect | Tónleikar Nordic Affect í Hollandi | 50.000 |
Nordic Affect | Tónleikar Nordic Affect í Þjóðmenningarhúsinu | 200.000 |
Hljómsveitin Dikta | Tónleikahald í Þýskalandi | 300.000 |
Tónlistarfélag Akureyrar | Föstudagsfreistingar | 150.000 |
Foreldrafélag Bíldudalsskóla | Tónleikhús Dúó Stemmu fyrir leik- og grunnskólabörn á suðursvæði Vestfjarða | 100.000 |
Kammerkór Norðurlands | Íslensk kórtónlist | 100.000 |
Sinfóníuhljómsveit unga fólksins | Tónleikar og tónleikaferð | 400.000 |
Amínamúsík ehf. | Tónleikaferð til Evrópu og Bandaríkjanna | 300.000 |
Þjóðlagahátíðin á Siglufirði | Þjóðlagahátíðin á Siglufirði 2010 | 1.000.000 |
Gestur Guðnason | Hljómdiskurinn Atónal Blús | 100.000 |
Auður Gunnarsdóttir | Öðruvísi diskur Auðar Gunnarsdóttur | 100.000 |
Auður Hafsteinsdóttir | Varðveisla íslenskrar fiðlutónlistar | 100.000 |
Reykholtstríóið | Þátttaka í Chistopher tónlistarhátíðinni í Viliníus | 100.000 |
Samhljómur ehf | Reykholtshátíð 2010 | 200.000 |
Hafdís Vigfúsdóttir | Tónlistarhátíð á Dalvík 2010 | 150.000 |
Anna Sigríður Þorvaldsdóttir | Portrait hljómdiskur með hljómsveitarverkum Önnu Þorvaldsdóttur | 100.000 |
Sigurður Sævarsson | Hallgrímspassía | 100.000 |
BT-Music ehf | Jazz og blúshátíð Kópavogs | 100.000 |