Hoppa yfir valmynd
4. október 2010 Innviðaráðuneytið

Flugstöð í bleikum búningi

Samgöngumannvirki geta tekið breytingum eins og önnur mannanna verk og nú hefur Flugstöð Leifs Eiríkssonar verið sveipuð bleikri hulu sem standa mun út október.

Leifsstöð í bleikum búningi. Ljósm. F.S.
Leifsstöð í bleikum búningi.

Tilefnið er átakið um bleiku slaufuna, sem er árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélags Íslands sem stendur í október. Nokkrar þekktar byggingar verða lýsar bleiku ljósi þessar vikur, bleika slaufan er seld og fjallað um krabbamein í ræðu og riti. Þeir sem vilja fræðast frekar um verkefnið geta skoðað vefsíðu Krabbameinsfélagsins.

Leifsstöð í bleikum búningi.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta