Hoppa yfir valmynd
15. október 2010 Matvælaráðuneytið

Nr. 59/2010 - Upphafsúthlutun aflamarks í sumargotssíld

Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur í dag tekið ákvörðun um að úthluta 15.000 lesta afla í sumargotssíld fyrir fiskveiðiárið 2010/2011. Er það upphafsúthlutun í sumargotssíld fyrir fiskveiðiárið en ákvörðun um endanlega úthlutun heildarafla liggur ekki fyrir.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta