Hoppa yfir valmynd
23. október 2010 Dómsmálaráðuneytið

Erindi ráðherra á norrænni ráðstefnu um nauðganir

Ögmundur Jónasson, dómsmála- og mannréttindaráðherra, hélt í gær opnunarerindi á norrænni ráðstefnu Stígamóta og samtakanna „Nordiske kvinner mot vold“ sem eru regnhlífarsamtök 230 kvennaathvarfa.  

Á ráðstefnunni, sem stendur í tvo daga, koma saman 250 norrænar konur úr kvennaathvarfahreyfingunni. Sjá nánar um ráðstefnuna, sem fram fer á dönsku, norsku og sænsku, á vef Stígamóta, stigamot.is, og vefnum kvennafri.is.

Sjá ræðu ráðherra hér.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta