Hoppa yfir valmynd
26. október 2010 Forsætisráðuneytið

Drög að nýjum upplýsingalögum

Starfshópur sem forsætisráðherra skipaði til að endurskoða upplýsingalög nr. 50/1996 hefur skilað af sér drögum að frumvarpi. Trausti Fannar Valsson lektor er formaður starfshópsins en í honum eiga auk þess sæti Margrét Vala Kristjánsdóttir lektor og Þórhallur Vilhjálmsson yfirlögfræðingur Alþingis.

Þeir sem vilja gera athugasemdir við frumvarpið á þessu stigi eru beðnir að senda þær á netfangið: [email protected] eigi síðar en miðvikudaginn 3. nóvember næstkomandi. Ef spurningar vakna um frumvarpið má hafa samband við Pál Þórhallsson skrifstofustjóra, netfang: [email protected].

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta