Hoppa yfir valmynd
5. nóvember 2010 Utanríkisráðuneytið

Utanríkisráðherra fundar með yfirmanni herafla NATO

101105---SACEUR-visits-Iceland-179
101105---SACEUR-visits-Iceland-179

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra átti í dag fund með James G. Stavridis aðmírál, yfirmanni herafla Atlantshafsbandalagsins, sem kom í stutta heimsókn til Íslands. Á fundinum ræddu þeir nýja grunnstefnu NATO sem lögð verður fram á leiðtogafundi bandalagsins nú í nóvember, samskipti NATO við Rússa, nýjar öryggisógnir, þ.á.m. netöryggi, og öryggismál á Norðurslóðum.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta