Hoppa yfir valmynd
6. desember 2010 Forsætisráðuneytið

Úthlutun styrkja úr sjóðnum „Gjöf Jóns Sigurðssonar“ fyrir árið 2010

Úthlutun styrkja úr sjóðnum „Gjöf Jóns Sigurðssonar“ fyrir árið 2010 er lokið. Að þessu sinni eru veittar 13 viðurkenningar, samtals 11.700.000 kr. Þær eru eftirfarandi:

Anna Hinriksdóttir,
Ástin á tímum afa og ömmu

 400.000

Árni Heimir Ingólfsson,
Jón Leifs: Líf í tónum

 1.200.000

Davíð Ólafsson,
Wordmongers: Manuscript Culture in the Age of Print and the Case of Nineteenth-Century Icelan

 1.200.000

Friðrik G. Olgeirsson,
BHM: Saga Bandalags háskólamanna 1958-2008; Ræktun fólks og foldar: Ævisaga Valgerðar Halldórsdóttur og Runólfs Sveinssonar skólastjóra og sandgræðslustjóra; Saga félags járniðarmanna 1920-2006

 1.550.000

Gavin Lucas,
Hofsstaðir

 400.000

Guðjón Friðriksson,
Saga af forseta. Forsetatíð Ólafs Ragnars Grímssonar. Útrás, athafnir, átök og einkamál

 600.000

Guðmundur Magnússon,
Nýja Ísland: Listin að týna sjálfum sér; Tækni fleygir fram: Tæknifræði á Íslandi og saga Tæknifræðingafélags Íslands

 1.000.000

Guðni Th. Jóhannesson,
Hrunið: Ísland á barmi gjaldþrots og upplausnar

 600.000

Jón Hjaltason,
Saga Akureyrar, 5. bindi: „Vor Akureyri“ 1940-1962

 750.000

Jón Þ. Þór,
Saga vélstjórafélags Íslands

 400.000

Sigrún Pálsdóttir,
Þóra biskups og raunir íslenskrar embættismannastéttar 1847-1917

 1.200.000

Sigurður Gylfi Magnússon,
Wasteland with words: A social history of Iceland

 1.200.000

Unnur Birna Karlsdóttir,
Þar sem fossarnir falla: Náttúrusýn og nýting fallvatna á Íslandi 1900-2008

 1.200.000

Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar er kosin af Alþingi. Í henni eiga nú sæti Sverrir Jakobsson, Hólmfríður Garðarsdóttir og Sturla Böðvarsson.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta