Hoppa yfir valmynd
9. desember 2010 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-október 2010

Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu tíu mánuði ársins 2010 liggur nú fyrir.

Handbært fé frá rekstri var neikvætt um 54,7 ma.kr. en var neikvætt um 107,6 ma.kr. á sama tímabili 2009.

Tekjur reyndust um 28,7 ma.kr. hærri en í fyrra á meðan að gjöldin drógust saman um 16,5 ma.kr. á milli ára. Þetta er mun betri niðurstaða en gert var ráð fyrir í áætlunum þar sem gert var ráð fyrir að handbært fé frá rekstri yrði neikvætt um tæpa 96 ma.kr.

Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-október 2010

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta