Hoppa yfir valmynd
17. desember 2010 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Ráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi um staðfestingu samninga vegna Icesave

Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra mælti á Alþingi í gær þann 16. desember, fyrir frumvarpi til laga um heimild til handa fjármálaráðherra til að staðfesta samninga, sem áritaðir voru í London 8. desember 2010, um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta til breska og hollenska ríkisins á kostnaði af greiðslu lágmarkstryggingar til innstæðueigenda í útibúum Landsbanka Íslands hf. í Bretlandi og Hollandi og greiðslu eftirstöðva og vaxta af þeim skuldbindingum.

Hægt er að nálgast frumvarpið á vef Alþingis.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta