Hoppa yfir valmynd
30. desember 2010 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

Tillaga að stefnumörkun um fornleifarannsóknir og miðlun fornleifa í miðbæ Reykjavíkur

Tillaga starfshóps um stefnumörkun um fornleifarannsóknir og miðlun fornleifa í miðbæ Reykjavíkur liggur nú fyrir.

Í mars 2010 skipaði mennta- og menningarmálaráðherra starfshóp til að gera tillögu að stefnumörkun um fornleifarannsóknir og miðlun fornleifa í miðbæ Reykjavíkur. Í starfshópinn voru skipaðir fulltrúar frá Fornleifavernd ríkisins, Þjóðminjasafni Íslands, Minjasafni Reykjavíkur, Alþingi og Húsafriðunarnefnd.
Starfshópurinn hefur hittst á átta fundum og tillaga hans að stefnumörkun um
fornleifarannsóknir og miðlun fornleifa í miðbæ Reykjavíkur liggur nú fyrir.


Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta