Viðtal við Julie Kozack um efnahagsáætlun Íslands og AGS
Viðtal við yfirmann sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, Julie Kozack, birtist á vef AGS í tengslum við fjórðu endurskoðun efnahagsáætlunar Íslands og AGS.
Í viðtalinu við Kozack hrósar hún íslenskum stjórnvöldum og segir að samstarfið og áætlunin hafi staðist allar væntingar.
Hér má lesa viðtalið í heild sinni á ensku.