Auglýsing frá barnamenningarsjóði
Meginhlutverk sjóðsins er að styrkja verkefni á sviði barnamenningar.
Meginhlutverk sjóðsins er að styrkja verkefni á sviði barnamenningar. Til barnamenningar teljast verkefni á sviði lista og menningar sem unnin eru fyrir börn og/eða með virkri þátttöku barna.
Umsóknir skulu berast mennta-og menningarmálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík,
í síðasta lagi 1. mars 2011.
-
Umsóknareyðublöð fást hjá mennta- og menningarmálaráðuneytinu og á vef ráðuneytisins, menntamalaraduneyti.is