Æskulýðssjóður 3. úthlutun 2010 - almennt
Æskulýðssjóði bárust alls 21 umsókn um styrk að upphæð 5.568.520 kr. vegna umsóknarfrests 1. september 2010. Um er að ræða 13 umsóknir alls að upphæð 1.854.000 kr.
Barnahreyfing IOGT á Íslandi - Barnastúkunámskeið |
94.000 |
---|---|
KFUM og KFUK á Íslandi Top Secret - Danshópur |
100.000 |
Skátafélagið Hraunbúar - Gilwell þjálfun |
100.000 |
Skátafélagið Klakkur, Akureyri - Út í veröld bjarta | 350.000 |
Skátafélagið Kópar Handbók fyrir skátaforingja yngstu skátanna - Drekaskáta | 250.000 |
Skátafélagið Segull - Útieldun fyrir skáta | 100.000 |
Skátafélagið Segull Gilwell - Foringjaþjálfun |
100.000 |
Skátafélagið Skjöldungar - Útieldun fyrir skáta | 100.000 |
Ungmennahreyfing IOGT á Íslandi - Leiðbeinendanámskeið | 40.000 |
Ungmennasamband Kjalarnesþings - Félagsmálafræðsla, fundarstörf og framkoma |
150.000 |
Æskulýðssamband kirkjunnar - 15 hugleiðingar fyrir Reykjavíkurprófastsdæmum (ÆSKR) æskulýðsstarf kirkjunnar |
100.000 |
Æskulýðssamband Þjóðkirkjunnar Bjartsýni í Brúarási - Mannréttindi og sjálfsstyrking. |
300.000 |
Æskulýðssamband Þjóðkirkjunnar Kompás - Mannréttindafræðsla | 70.000 |
Samtals 1.854.000 |