Íþróttasjóður 2011
Íþróttanefnd bárust alls 101 umsókn að upphæð 88.529.009 kr. um styrki úr Íþróttasjóði vegna ársins 2011. Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögur íþróttanefndar, alls að upphæð 14.875 m.kr. til 54 verkefna.
Íþróttanefnd bárust alls 101 umsókn að upphæð 88.529.009 kr. um styrki úr Íþróttasjóði vegna ársins 2011. Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögur íþróttanefndar, alls að upphæð 14.875 m.kr. til 54 verkefna.
Styrkveiting til að bæta aðstöðu til íþróttaiðkunar
Umsækjandi |
Verkefni |
Upphæð |
---|---|---|
Blakdeild Aftureldingar |
Kaup á blakæfingavél | 300.000 |
Fimleikadeild Gróttu/Andri Sigfússon |
Áhaldakaup fyrir hópfimleika |
200.000 |
Fimleikadeild Hamars |
Áhaldakaup |
300.000 |
Frjálsíþróttadeild UMF.Selfoss |
Íþróttaáhöld á nýjan frjálsíþróttaleikvang |
250.000 |
Frjálsíþróttaráð HSK |
Aukabúnaður með rafmagnstíma tökutækjum |
100.000 |
Golfklúbbur Ísafjarðar |
Kaup á nýrri sláttuvél |
400.000 |
Golfklúbbur Ólafsfjarðar |
Tækjakaup á golfvöllinn |
300.000 |
Golfklúbbur Vestarr, Bárarvelli |
Kaup á flatarsláttuvél |
400.000 |
Handknattleiksdeild Umf. Selfoss |
Kaup á stafrænni upptökuvél |
50.000 |
Hestamannafélagið Hringur |
Bætt öryggisaðstaða í reiðgerði |
100.00 |
Hestamannafélagið Sleipnir |
Endurnýjun og bætt hljóðkerfi á keppnis- og æfingarsvæði að Brávöllum |
100.000 |
Hestamannafélagið Þytur |
Æskulýðsstarf / hestafimleikar |
100.000 |
Íþróttafélagið Glóð |
Áhaldakaup -hringir í ringó og kúlur í boccia |
100.000 |
Íþróttafélagið Ösp |
Tækjabúnaður | 400.000 |
Júdófélag Garðabæjar |
Kaup á dýnum |
300.000 |
Keiludeild ÍR |
Íþróttabúnaður vegna keilu |
400.000 |
Kraftlyftingadeild Breiðabliks |
Bætt aðstaða og uppbygging |
200.000 |
Kraftlyftingadeild Umf Selfoss |
Kaup á löglegum keppnisbúnaði og á æfingatækjum |
100.000 |
Nökkvi, félag siglingamanna á Akureyri |
Kaup á bátum og búnaði fyrir yngstu iðkendur |
300.000 |
Siglingafélagið Ýmir |
Kaup á tveggja manna kænu |
200.000 |
Skíðadeild Þróttar |
Kaup á skíðastöngum og öðrum búnaði |
100.000 |
Skylmingasamband Íslands | Gráðukerfi Skylmingasambands Íslands | 100.000 |
Sunddeild Umf. Selfoss |
Kaup á flám |
30.000 |
UMF. Biskupstungna |
Kaup á knattspyrnumörkum |
150.000 |
UMF. Snæfell |
Skotvél til körfuboltaæfinga |
250.000 |
Ungmennafélag Íslands |
Kaup á skíðastól fyrir fatlaða |
250.000 |
Ungmennafélag Langnesinga |
Kaup á áhöldum fyrir frjálsar og fótbolta |
150.000 |
Ungmennafélag Álftaness |
Kaup á varamannaskýlum |
100.000 |
Ungmennasamband Borgarfjarðar |
Endurnýjun búnaðar fyrir frjálsíþróttir | 250.000 |
Ungmennasambandið Úlfljótur |
Undirstöður undir hástökksdýnur |
75.000 |
Samtals 6.055.000 kr. |
Styrkveiting til útbreiðslu- og fræðsluverkefna
Umsækjandi | Verkefni | Upphæð |
---|---|---|
Blakdeild Fylkis |
Útbreiðsla og kynning á blaki fyrir yngri flokka | 200.000 |
Dansfélagið Ragnar |
Verkefnið „Fleiri stráka í dans“ |
150.000 |
Dansíþróttasamband Íslands |
Efling landsliðs og frekari kynning á dansíþróttinni |
400.000 |
Frjálsíþróttadeild UMF. Selfoss |
Frjálsíþróttaakademía á Selfossi í samvinnu við Fjölbrautaskóla Suðurlands |
300.000 |
Golfklúbbur Húsavíkur |
Efling á barna- og unglingastarfi |
250.000 |
Golfklúbbur Þorlákshafnar |
Efling á barna- og unglingastarfi | 200.000 |
Handknattleiksdeild Umf. Selfoss |
Efling kvennahandbolta á Suðurlandi |
200.000 |
Hannes Sigurbjörn Jónsson/KKÍ |
50 ára afmæli Körfuknattleikssambands Íslands KKÍ |
300.000 |
Hörður Heiðar Guðbjörnsson/ÍR |
Viðbragðsáætlun ÍR við alvarlegum atburðum |
200.00 |
Íþróttafélagið Glóð |
Kynning á hjólastóla- og göngugrindardansi |
20.000 |
Knattspyrnufélagið Haukar |
Kynning og markaðssetning á starfssemi
Hauka á 80 afmælisári félagsins |
200.000 |
Körfuknattleiksdeild Þórs |
Verkefni sem stuðlar að því að draga úr brottfalli ungmenna í körfuknattleik og efla íþróttina |
200.000 |
Lyfjafræðideild Háskóla Íslands |
Forvarnarverkefni í menntaskólum landsins |
250.000 |
Rathlaupsfélagið Hekla |
Námskeið í rathlaupi fyrir þjálfara og kennara |
250.000 |
Skautafélagið Björninn íshokkídeild |
Fjölgun kvenkyns iðkenda í íshokkí |
150.000 |
Skíðasamband Íslands |
Styrkja skíðagöngu og efla þjálfaramenntun |
150.000 |
Ungmennasamband Kjalarnesþings |
Íþróttir á daginn - auka framboð hreyfingar fyrir 50 ára og eldri. | 250.000 |
Ungmenna og Íþróttasamband Austurlands |
Farandþjálfun | 300.000 |
Ungmennasamband Borgarfjarðar |
Kynning á rathlaupi og útbúnar brautir |
200.000 |
Samtals 4.370.000 kr. |
Styrkveiting til íþróttarannsókna
Umsækjandi |
Verkefni | Upphæð |
---|---|---|
Anna Sigríður Ólafsdóttir |
Heilsuefling í framhaldsskólum - líkamshreysti og heilsufar 16 ára unglinga á íþróttabraut |
1.400.000 |
Erlingur Sigurður Jóhannsson |
Líkamlegt atgervi, félagslegir þættir og |
1.350.000 |
Rannsóknarstofa í íþrótta- og heilsufræði |
Þrek, holdafar og efnaskiptaheilsa |
800.000 |
Rannsóknarstofa í íþrótta- og heilsufræði |
Hreyfing og íþróttaþátttaka barna með þroskahömlun í Reykjavík |
900.000 |
Samtals 4.450.000 |