Æskulýðssjóður 4. úthlutun 2010
Æskulýðssjóði bárust alls 32 umsókn um styrk að upphæð 14.420.000 kr. vegna umsóknarfrests 1. nóvember 2010 sl. Um er að ræða 10 umsóknir alls að upphæð 2.400.000 kr.
Æskulýðssjóði bárust alls 32 umsókn um styrk að upphæð 14.420.000 kr. vegna umsóknarfrests 1. nóvember 2010 sl. Úthlutað var alls 2.400.000 kr. vegna 10 umsókna.
Umækjandi |
Verkefni |
Upphæð |
---|---|---|
AFS á Íslandi |
Menningarverkefni í grunnskólum |
50.000 |
Alþjóðatorg ungmenna |
Alþjóðakvöld |
300.000 |
Alþjóðatorg ungmenna |
Leiðtoga- og stjórnunarnámskeið |
200.000 |
CISV – Alþjóðlegar sumarbúðir barna |
Fararstjóraþjálfun |
50.000 |
Skátasamband Reykjavíkur |
Skátastarf í Breiðholti |
200.000 |
Ungmennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða Kross Íslands |
Félagsvinur barna af erlendum uppruna |
500.000 |
Ungmennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða Kross Íslands |
Mannréttindafræðsla |
500.000 |
Ungmennahreyfing Rauðakross Íslands |
Eldhugar |
250.000 |
Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands |
Mannréttindafræðsla barna og ungmenna |
250.000 |
BUH Ísland |
Börn og unglingar Hjálpræðishersins |
100.000 |
Samtals 2.400.000 |