Tónlistarsjóður - 1. úthlutun 2011
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði fyrir fyrri helming þessa árs. Sjóðnum bárust alls 148 umsóknir frá 140 aðilum. Heildarfjárhæð umsókna nam 138.457.127,- kr. Veittir eru styrkir til 51 verkefnis að heildarfjárhæð 30.500.000,
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði fyrir fyrri helming þessa árs.
- Tónlistarsjóði bárust alls 148 umsóknir frá 140 aðilum.
- Heildarfjárhæð umsókna nam 138.457.127,- kr.
- Veittir eru styrkir til 51 verkefnis að heildarfjárhæð 30.500.000,- kr. þar af eru sex starfsstyrkir til þriggja ára.
Auglýst verður eftir umsóknum vegna verkefna á síðari hluta ársins í apríl nk.
Umsækjandi |
Verkefni |
Styrkur |
---|---|---|
Kristín Björk Kristjánsdóttir | Útgáfa nýrrar plötu og tónleikaferð Kiru Kiru |
200.000 |
Smekkleysa S.M. ehf. |
Markaðssetning og dreifing á klassískum útgáfum Smekkleysu og útgáfum sem tengjast tónlistararfinum | 400.000 |
Sindri Már Sigfússon |
Hljómleikaferð Sin Fang um Evrópu og Bandaríkin, kynning og markaðssetning |
300.000 |
Hólanefnd |
Sumartónleikar í Hóladómkirkju 2011 |
200.000 |
Tinna Þorsteinsdóttir |
Ný tónleikaröð í Listasafni Reykjavíkur |
200.000 |
Unnur Lilja Bjarnadóttir |
Dyndilyndi tónleikar í leik- og grunnskólum Reykjavíkurborgar |
200.000 |
Helga Rós Indriðadóttir |
Óperutónleikar í Skagafirði sumarið 2011 |
100.000 |
IsNord tónlistarhátíðin |
IsNord tónlistarhátíðin 2011 | 250.000 |
Pamela De Sensi |
Töfrahurð - barna- og fjölskyldutónleikar |
200.000 |
Áhugahópur um Bræðsluna |
Bræðslan 2011, tónlistarhátíð á Borgarfirði eystra | 200.00 |
Listvinafélag Hallgrímskirkju | Jóhannesarpassían með Mótettukór Hallgrímskirkju ásamt einsöngvurum og barokksveit |
250.000 |
Tónvinafélag Laugarborgar |
Tónleikadagskrá 2011 | 200.000 |
Hallfríður Ólafsdóttir |
Maxímús Músíkús bjargar ballettinum | 200.000 |
Eydís Lára Franzdóttir |
15:15 Tónleikasyrpan | 300.000 |
Samúel Jón Samúelsson |
Samúel Jón Samúelsson Big Band, tónleikahald | 300.000 |
Sumartónleikar við Mývatn |
Sumartónleikar við Mývatn 2011 | 250.000 |
Jazzhátíð Reykjavíkur |
Reykjavíkurjazzinn 2011 | 500.000 |
UNM-Íslandsdeild |
Þátttaka í Ung Nordisk Musik-Festival 2011 í Kaupmannahöfn |
200.000 |
Blásaraoktettinn Hnúkaþeyr |
Hnúkaþeyr - tónleikastafsemi 2011 | 150.000 |
Samtök listrænt ágengra tónsmiða umhverfis Reykjavík |
Tónsmíðavika S.L.Á.T.U.R. 2011 | 200.000 |
Óperarctic-félagið |
The Spire - ný ópera eftir Svein Lúðvík Björnsson |
250.000 |
Afkimi ehf. | Tónlistarhátíðin Við Tjörnina | 100.000 |
Nína Margrét Grímsdóttir |
Tónleikaferð til Kína 2011 | 150.000 |
Raflistafélag Íslands |
Raflost 2011 | 200.000 |
Dimma ehf. |
Erlend markaðssókn | 100.000 |
Íslensku tónlistarverðlaunin |
Íslensku tónlistarverðlaunin vegna 2010 | 800.000 |
Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna |
Námskeið og tónleikar í janúar 2011 | 150.000 |
Blúshátíð í Reykjavík |
Blúshátíð í Reykjavík 2011 | 200.000 |
Ármann Helgason |
Kammertónleikar Camerarctica vorönn 2011 | 200.000 |
FM Belfast |
Tónleikaferð og markaðssetning FM Belfast í Bandaríkjunum |
300.000 |
Elektra Ensemble |
Tónleikahald í mars 2011 | 100.000 |
Diddú og drengirnir |
Útgáfa geisladisks og tónleikaferð til Winnipeg | 300.000 |
Selma Guðmundsdóttir og Sigrún Eðvaldsdóttir |
Tónleikaferð til Kína |
300.000 |
Richard Wagner félagið á Íslandi |
Stykþegi til Bayreuth | 50.000 |
Tónlistarfélag Borgarfjarðar |
Tónleikar vorið 2011 | 100.000 |
Millifótakonfekt ehf. |
Eistnaflug 2011 | 150.000 |
Tónlistarfélagið Mógil |
Útgáfa og kynningarferð um Evrópu | 200.000 |
Kammerhópurinn Adapter |
Frum - nútímatónlistarhátíð | 250.000 |
Norrdic Affect |
Tónleikar fyrri hluta árs 2011 | 200.000 |
Voces Thules |
Söngarfurinn; miðlun og varðveisla | 200.000 |
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar |
Sumartónleikar 2011 | 200.000 |
Norrænir músíkdagar 2011 |
Norrænir músíkdagar 2011 | 1.000.000 |
Tríó Blik |
Tónleika- og kynningarferð um Þýskaland og Pólland |
200.000 |
Benni Hemm Hemm |
Tónleikaferð um Evrópu |
300.000 |
Einar Valur Scheving |
Rannsóknir, útsetningar, upptökur og útgáfa á íslenskum þjóðlögum í bland við frumsamdatónlist, auk markvissar kynningar og markaðssetningar heima og erlendis |
200.000 |
Podium festival á Stokkalæk |
Podium festival á Stokkalæk 2011 | 200.000 |
Listafélag Langholtskirkju |
Tónleikar vorið 2011 | 200.000 |
Hornfirska skemmtifélagið |
Norðurljósablús 2011 | 100.000 |
Sumartónleikar í Skálholtskirkju |
Tónleikahald sumarið 2011 | 2.000.000 |
Múlinn - Jazzklúbbur |
Tónleikadagskrá 2011 |
500.000 |
Tónlistahátíð unga fólksins |
Tónleikahald 2011 | 500.000 |
Samstarfssamningar til þriggja ára
Framlag á ári |
||
---|---|---|
Félag íslenskra tónlistarmanna og Félag íslenskra hljómlistarmanna |
Tónleikar á landsbyggðinni - Samstarfssamningur í þrjú ár 2011-2013 |
1.500.000 |
Kammersveit Reykjavíkur | Samstarfssamningur í þrjú ár 2011 - 2013 | 4.000.000 |
Stórsveit Reykjavíkur | Samstarfssamningur í þrjú ár 2011 - 2013 | 3.000.000 |
Tónskáldafélag Íslands | Myrkir músíkdagar -Samstarfssamningur í þrjú ár 2011 - 2013 | 3.000.000 |
Caput - tónlistarhópur | Samstarfssamningur í þrjú ár 2011 - 2013 | 4.000.000 |
Kammermúsíkklúbburinn | Samstarfssamningur í þrjú ár 2011 - 2013 | 500.000 |