Hoppa yfir valmynd
24. febrúar 2011 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Tónlistarsjóður - 1. úthlutun 2011

Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði fyrir fyrri helming þessa árs. Sjóðnum bárust alls 148 umsóknir frá 140 aðilum. Heildarfjárhæð umsókna nam 138.457.127,- kr. Veittir eru styrkir til 51 verkefnis að heildarfjárhæð 30.500.000,

Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði fyrir fyrri helming þessa árs.

  • Tónlistarsjóði bárust alls 148 umsóknir frá 140 aðilum.
  • Heildarfjárhæð umsókna nam 138.457.127,- kr.
  • Veittir eru styrkir til 51 verkefnis að heildarfjárhæð 30.500.000,- kr.  þar af eru sex starfsstyrkir til þriggja ára.

Auglýst verður eftir umsóknum vegna verkefna á síðari hluta ársins í apríl nk.

Umsækjandi               
 Verkefni
Styrkur 
Kristín Björk Kristjánsdóttir  Útgáfa nýrrar plötu og tónleikaferð Kiru Kiru
200.000
Smekkleysa S.M. ehf.
 Markaðssetning og dreifing á klassískum útgáfum Smekkleysu og útgáfum sem tengjast tónlistararfinum 400.000
Sindri Már Sigfússon
Hljómleikaferð Sin Fang um Evrópu og Bandaríkin, kynning og markaðssetning
300.000
Hólanefnd
Sumartónleikar í Hóladómkirkju 2011
200.000
Tinna Þorsteinsdóttir
Ný tónleikaröð í Listasafni Reykjavíkur
200.000
Unnur Lilja Bjarnadóttir
Dyndilyndi tónleikar í leik- og grunnskólum Reykjavíkurborgar
200.000
Helga Rós Indriðadóttir
Óperutónleikar í Skagafirði sumarið 2011
100.000
IsNord tónlistarhátíðin
IsNord tónlistarhátíðin 2011 250.000
Pamela De Sensi
Töfrahurð - barna- og fjölskyldutónleikar
200.000
Áhugahópur um Bræðsluna       
 Bræðslan 2011, tónlistarhátíð á Borgarfirði eystra 200.00
 Listvinafélag Hallgrímskirkju  Jóhannesarpassían með Mótettukór Hallgrímskirkju ásamt einsöngvurum
og barokksveit   
250.000
Tónvinafélag Laugarborgar
 Tónleikadagskrá 2011  200.000
Hallfríður Ólafsdóttir
 Maxímús Músíkús bjargar ballettinum  200.000
Eydís Lára Franzdóttir
 15:15 Tónleikasyrpan  300.000
Samúel Jón Samúelsson
 Samúel Jón Samúelsson Big Band, tónleikahald 300.000
Sumartónleikar við Mývatn
 Sumartónleikar við Mývatn 2011 250.000
Jazzhátíð Reykjavíkur
 Reykjavíkurjazzinn 2011  500.000
UNM-Íslandsdeild
 Þátttaka í Ung Nordisk Musik-Festival 2011 í Kaupmannahöfn
 200.000
Blásaraoktettinn Hnúkaþeyr
 Hnúkaþeyr - tónleikastafsemi 2011  150.000
Samtök listrænt ágengra   
tónsmiða umhverfis Reykjavík
 Tónsmíðavika S.L.Á.T.U.R. 2011 200.000 
Óperarctic-félagið
 The Spire - ný ópera eftir Svein Lúðvík Björnsson
 250.000
Afkimi ehf.  Tónlistarhátíðin Við Tjörnina  100.000
Nína Margrét Grímsdóttir
 Tónleikaferð til Kína 2011  150.000
Raflistafélag Íslands
Raflost 2011   200.000
Dimma ehf.
 Erlend markaðssókn  100.000
Íslensku tónlistarverðlaunin
 Íslensku tónlistarverðlaunin vegna 2010  800.000
Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna
 Námskeið og tónleikar í janúar 2011  150.000
Blúshátíð í Reykjavík
 Blúshátíð í Reykjavík 2011  200.000
Ármann Helgason
 Kammertónleikar Camerarctica vorönn 2011  200.000
FM Belfast
 Tónleikaferð og markaðssetning FM Belfast í Bandaríkjunum

300.000
Elektra Ensemble
 Tónleikahald í mars 2011  100.000
Diddú og drengirnir
 Útgáfa geisladisks og tónleikaferð til Winnipeg  300.000
Selma Guðmundsdóttir og          Sigrún Eðvaldsdóttir
Tónleikaferð til Kína
300.000
Richard Wagner félagið á Íslandi
 Stykþegi til Bayreuth  50.000
Tónlistarfélag Borgarfjarðar
 Tónleikar vorið 2011  100.000
Millifótakonfekt ehf.
 Eistnaflug 2011  150.000
Tónlistarfélagið Mógil
 Útgáfa og kynningarferð um Evrópu  200.000
Kammerhópurinn Adapter
 Frum - nútímatónlistarhátíð  250.000
Norrdic Affect
 Tónleikar fyrri hluta árs 2011  200.000
Voces Thules
 Söngarfurinn; miðlun og varðveisla 200.000
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar
 Sumartónleikar 2011  200.000
Norrænir músíkdagar 2011
 Norrænir músíkdagar 2011  1.000.000
Tríó Blik
 Tónleika- og kynningarferð um Þýskaland og Pólland
 200.000
Benni Hemm Hemm
 Tónleikaferð um Evrópu
 300.000
Einar Valur Scheving
 Rannsóknir, útsetningar, upptökur og útgáfa  á íslenskum þjóðlögum í bland við frumsamdatónlist, auk markvissar kynningar og markaðssetningar heima og erlendis
200.000
Podium festival á Stokkalæk
 Podium festival á Stokkalæk 2011  200.000
Listafélag Langholtskirkju
 Tónleikar vorið 2011  200.000
Hornfirska skemmtifélagið
 Norðurljósablús 2011  100.000
Sumartónleikar í Skálholtskirkju
 Tónleikahald sumarið 2011  2.000.000
Múlinn - Jazzklúbbur
 Tónleikadagskrá 2011
 500.000
Tónlistahátíð unga fólksins
 Tónleikahald 2011  500.000

Samstarfssamningar til þriggja ára

     Framlag á ári
Félag íslenskra tónlistarmanna og                
Félag íslenskra hljómlistarmanna
Tónleikar á landsbyggðinni -
Samstarfssamningur í þrjú ár 2011-2013
1.500.000 
 Kammersveit Reykjavíkur  Samstarfssamningur í þrjú ár 2011 - 2013  4.000.000
 Stórsveit Reykjavíkur  Samstarfssamningur í þrjú ár 2011 - 2013  3.000.000
 Tónskáldafélag Íslands Myrkir músíkdagar -Samstarfssamningur í þrjú ár 2011 - 2013   3.000.000
 Caput - tónlistarhópur  Samstarfssamningur í þrjú ár 2011 - 2013  4.000.000
 Kammermúsíkklúbburinn  Samstarfssamningur í þrjú ár 2011 - 2013  500.000

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta