Styrkur til háskólanáms á Tævan skólaárið 2011-2012
Stjórnvöld á Tævan bjóða fram styrk handa Íslendingum til náms í kínversku (mandarín).
Stjórnvöld á Tævan bjóða fram styrk handa Íslendingum til náms í kínversku (mandarín). Styrktímabilið er frá 1. september 2011 til 31. ágúst 2012. Vinsamlegast athugið að umsækjendur skulu hafa sótt um eða vera komnir með skólavist í menntastofnun á Tævan áður en þeir sækja um styrkinn.
Umsóknum ásamt tilskildum fylgigögnum skal skila til ræðismannaskrifstofu Tævan í Danmörku fyrir 31. mars 2011.
Tapei Representative Office in Denmark
Amaliegade 3, 2F, 1256 København K
Danmark
Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð er að finna á heimasíðu ræðismannaskrifstofu Tævan í Danmörku http://www.taiwanembassy.org/DK/ svo og á vefsíðunni http://www.studyintaiwan.org