Hoppa yfir valmynd
2. mars 2011 Matvælaráðuneytið

Vel heppnuð ráðstefna Lifandi auðlindir hafsins

Lifandi auðlindir hafsins ráðstefnugestir
Lifandi auðlindir hafsins ráðstefnugestir

Á annað hundrað manns mætti á vel heppnaða ráðstefnuna Lifandi auðlindir hafsins sem haldin var á  Hótel Loftleiðum síðastliðinn  föstudag. Ráðstefnuhaldarar voru Hafrannsóknastofnunin og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti.
Þrettán fyrirlesarar fjölluðu um efnið en þeirra á meðal voru Steven Murawsky sem hefur komið að mótun langtíma fiskveiðistefnu Bandaríkjanna og daninn Paul Dengbol frá Alþjóðahafrannsóknarráðinu.
Lifandi auðlindir hafsins ráðstefnugestir

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta