Hoppa yfir valmynd
9. apríl 2011 Matvælaráðuneytið

Góðir fundir á Snæfellsnesi um orkusparnað

Velheppnaðir fundir á Snæfellsnesi um orkusparnað
Velheppnaðir fundir á Snæfellsnesi um orkusparnað

Á undanförnum dögum hafa starfsmenn Orkustofnunar og Orkuseturs verið á ferð um Vesturland og kynnt notendum með rafhitun ýmis úrræði til orkusparnaðar ásamt almennri kynningu á raforkumálum. Ágætlega var mætt á fundina sem haldnir voru í Snæfellsbæ, Grundarfirði og síðast en ekki síst í Eyja- og Miklaholtshreppi þar sem allir notendur með rafhitun mættu á fundinn sem var líflegur og stóð fram til 23:30.  
Frekari fundir eru ráðgerðir víða um land og verða þeir auglýstir síðar . 

 

 




 

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta