Hoppa yfir valmynd
11. apríl 2011 Matvælaráðuneytið

Drög að reglugerð um rafrænar undirskriftir til umsagnar

Efnahags- og viðskiptaráðuneytið leitar umsagna um drög að reglugerð um rafrænar undirskriftir. Umsagnafrestur er til 10. maí og skulu umsagnir sendast á [email protected].
Í drögum að reglugerð um rafrænar undirskriftir sem ráðherra hyggst setja á grundvelli laga nr. 28/2001 um rafrænar undirskriftir er m.a. fjallað um innihald fullgilds vottorðs, kröfur til vottunaraðila, öruggan undirskriftarbúnað og skráningu, eftirlitsgjald og eftirlit með vottunaraðilum sem gefa út fullgild vottorð.

Drög að reglugerð um rafrænar undirskriftir.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta