Hoppa yfir valmynd
14. apríl 2011 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Fjármálaráðherra sækir vorfund Alþjóðagjaldeyrissjóðsins

Fjármálaráðherra sækir vorfund fjárhagsnefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sem haldinn er í Washington dagana 14.-17. apríl. Ráðherra hittir þar helstu stjórnendur sjóðsins sem og fulltrúa ríkja og ríkisstjórna sem sæti eiga í sjóðnum. Þar mun ráðherra gera grein fyrir framgangi efnahagsáætlunar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í samvinnu við íslensk stjórnvöld og skýra frá niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave-samninga sl. laugardag og áhrifum hennar.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta