Hoppa yfir valmynd
2. maí 2011 Matvælaráðuneytið

Reglugerðir Evrópusambandsins um visthönnun á ljósaperum

Á næstu vikum verða teknar upp í íslenskan rétt reglugerðir Evrópusambandsins sem varða visthönnun á ljósaperum. Vörur sem falla undir þessar reglugerðir eru aðallega hannaðar fyrir almennar lýsingar, svo sem heimilum. Ljósaperur til sérstakra nota falla almennt ekki undir þessar gerðir, til dæmis ljósaperur sem notaðar eru í tölvuskjám, ljósritunarvélum og umferðarmerkjum.

Reglugerð nr 245/2009 frá 18. mars 2009

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta