Takmörkun dragnótaveiða á Vestfjörðum
Nr. 17/2011
Takmörkun dragnótaveiða á Vestfjörðum
Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra áformar að takmarka veiðar með dragnót innan fjarða á Vestfjörðum samkvæmt meðfylgjandi drögum.
Um er að ræða breytingar og lokanir vegna dragnótaveiða í Jökulfjörðum, Önundarfirði, Dýrafirði, Arnarfirði, Tálknafirði og Patreksfirði.
Umrædd tillaga ásamt meðfylgjandi fylgigögnum hafa verið send til hagsmunaaðila.
Fyrirkomulag á takmörkun dragnótaveiða á Vestfjörðum.
Drög að reglugerð um bann við dragnótaveiðum í fjörðum Vestfjarða.
Tafla dragnótarafli á Vestfjörðum árin 2004-2010.
Útsent bréf til hagsmunaaðila vegna takmarkana á dragnót á Vestfjörðum.