Hoppa yfir valmynd
2. maí 2011 Matvælaráðuneytið

Takmörkun dragnótaveiða á Vestfjörðum

 

Nr. 17/2011

Takmörkun dragnótaveiða á Vestfjörðum

Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra áformar að takmarka veiðar með dragnót innan fjarða á Vestfjörðum samkvæmt meðfylgjandi drögum.

Um er að ræða breytingar og lokanir vegna dragnótaveiða í Jökulfjörðum, Önundarfirði, Dýrafirði, Arnarfirði, Tálknafirði og Patreksfirði.

Umrædd tillaga ásamt meðfylgjandi fylgigögnum hafa verið send til hagsmunaaðila.

 

Fyrirkomulag á takmörkun dragnótaveiða á Vestfjörðum.

Drög að reglugerð um bann við dragnótaveiðum í fjörðum Vestfjarða.

Kort af svæðinu.

Tafla dragnótarafli á Vestfjörðum árin 2004-2010.

Útsent bréf til hagsmunaaðila vegna takmarkana á dragnót á Vestfjörðum.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta