Hoppa yfir valmynd
17. maí 2011 Matvælaráðuneytið

Ferðaþjónusta bænda fær útflutningsverðlaun forseta Íslands fyrir framúrskarandi þjónustu við innflutta ferðamenn

Hækkandi sól - Ein góð frétt á dag
Hækkandi sól - Ein góð frétt á dag

 

Forseti Íslands veitti í gær Ferðaþjónustu bænda Útflutningsverðlaun forseta Íslands við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Verðlaunin eru veitt í viðurkenningarskyni fyrir markvert framlag til eflingar útflutningsverslun og gjaldeyrisöflun íslensku þjóðarinnar.

Mikilvægi ferðaþjónustunnar fyrir íslenskt samfélag verður stöðugt meira enda hefur fjöldi erlendra ferðamanna að meðaltali tvöfaldast á hverjum áratug. Ferðaþjónusta bænda hefur klára sérstöðu innan ferðaþjónustunnar. Alls eru um 160 ferðaþjónustubæir innan samtakanna með um 4.200 gistirými.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta