Hoppa yfir valmynd
17. maí 2011 Matvælaráðuneytið

Rækjuveiðar heimilaðar í Breiðafirði

 

Nr. 19/2011

Rækjuveiðar heimilaðar í Breiðafirði

Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur að tillögu Hafrannsóknastofnunarinnar heimilað rækjuveiðar í sunnanverðum Breiðafirði, vestan Krossnesvita.

Veiðarnar má ekki stunda með stærri skipum en 105 brl og skal varpa skipanna búin seiðaskilju eins og hún er skilgreind í reglugerðum frá ráðuneytinu.

Heimild til rækjuveiða á svæðinu gildir frá og með 16. maí.

Reglugerð um rækjuveiðar á Breiðafirði 2011.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta