Afstaða Íslands til grænbókar ESB
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur sent framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins afstöðu til grænbókar um framtíð rannsókna- og nýsköpunaráætlana sambandsins.
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur sent framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins afstöðu til grænbókar um framtíð rannsókna- og nýsköpunaráætlana sambandsins.
Framkvæmdarstjórnin boðaði til opins samráðs um efni grænbókarinnar og óskaði eftir viðbrögðum fram til 20. maí. Á vefsíðu Evrópusambandsins má nálgast afstöðu fjölmargra annarra ríkja, rannsóknarráða, stofnana og einkaaðila.