Kjarasamningar í höfn
Kennarasamband Íslands framhaldsskóli og samninganefnd ríkisins hafa skrifað undir kjarasamning til þriggja ára. Samningurinn byggir á sömu forsendum og kjarasamningar á almennum markaði.
Kennarasamband Íslands, framhaldsskóli og samninganefnd ríkisins hafa skrifað undir kjarasamning til þriggja ára. Samningurinn byggir á sömu forsendum og kjarasamningar á almennum markaði.
Samhliða hefur mennta- menningarmálaráðherra og KÍ framhaldsskóli undirritað samstarfssamning um samvinnu við innleiðingu framhaldsskólalaganna sem taka að fullu gildi 2015.
Kjarasamningurinn fer nú til atkvæðagreiðslu hjá KÍ og til samþykkis fjármálaráðherra.
- Samstarfssamningurinn
- Yfirlýsing mennta- og menningarmálaráðherra með kjarasamningum SNR og KÍ/framhaldsskóla