Hoppa yfir valmynd
26. maí 2011 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Kjarasamningar í höfn 

Kennarasamband Íslands framhaldsskóli og samninganefnd ríkisins hafa skrifað undir kjarasamning til þriggja ára. Samningurinn byggir á sömu forsendum og kjarasamningar á almennum markaði.

Kennarasamningar-038
Kennarasamningar-038

Kennarasamband Íslands, framhaldsskóli og samninganefnd ríkisins hafa skrifað undir kjarasamning til þriggja ára. Samningurinn byggir á sömu forsendum og kjarasamningar á almennum markaði.

Samhliða hefur mennta- menningarmálaráðherra og KÍ framhaldsskóli undirritað samstarfssamning um samvinnu við innleiðingu framhaldsskólalaganna sem taka að fullu gildi 2015.

Kjarasamningurinn fer nú til atkvæðagreiðslu hjá KÍ og til samþykkis fjármálaráðherra.


Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta