Hoppa yfir valmynd
24. júlí 2011 Forsætisráðuneytið

Einnar mínútu þögn, mánudaginn 25. júlí kl. 10:00 vegna harmleiksins í Noregi

Mánudaginn 25. júlí verður einnar mínútu þögn í Noregi, til minningar um fórnarlömb harmleiksins í Noregi síðastliðinn föstudag.  Ísland mun sýna norsku þjóðinni samstöðu með því að hafa einnar mínútu þögn á sama tíma sem er kl. 10:00 í fyrramálið að íslenskum tíma. Forsætisráðherrra hvetur alla Íslendinga til að sýna samhug sinn með þeim hætti.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta