Athugun á Víkurskóla í Mýrdalshreppi : unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðunetytið 2011
Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir athugun á ákveðnum, afmörkuðum þáttum í skólastarfi Víkurskóla í Mýrdalshreppi. Markmiðið með athuguninni er að kanna hvort nemendur Víkurskóla fái þá þjónustu sem þeim ber samkvæmt lögum um grunnskóla nr. 91/2008.