11. nóvember er lokadagur til að skila inn umsögnum um rammaáætlun.
Drög að þingsályktunartillögu um niðurröðun virkjunarhugmynda í verndarflokk, biðflokk og nýtingarflokk liggur nú fyrir og byggir hún á viðamiklu starfi verkefnisstjórnar og faghópa Rammaáætlunar.
Hér getur þú sent inn umsögn og skoðað þær umsagnir sem hafa borist.