Hoppa yfir valmynd
25. ágúst 2011 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Auglýst eftir umsóknum um námsheimsóknir

Landsskrifstofa menntaáætlunar ESB auglýsir eftir umsóknum um námsheimsóknir. Námsheimsóknirnar eru ein af þveráætlun Menntaáætlunarinnar og er þeim ætlað að styðja við stefnumótun og samstarf í Evrópu.

Landsskrifstofa menntaáætlunar ESB auglýsir eftir umsóknum um námsheimsóknir. Námsheimsóknirnar eru ein af þveráætlun Menntaáætlunarinnar og er þeim ætlað að styðja við stefnumótun og samstarf í Evrópu. Um er að ræða þriggja til fimm daga heimsóknir lítilla hópa (hámark 15 manna) sérfræðinga frá Evrópu til tiltekins lands með það að markmiði að kynnast mennta- eða fagsviði í landinu auk þess að stuðla að tengslamyndun.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta