Hoppa yfir valmynd
25. ágúst 2011 Matvælaráðuneytið

Iðnaðarráðherra fær vetnisrafbíl til afnota

Ráðherra ekur vetnisbíl
Ráðherra ekur vetnisbíl

Iðnaðarráðherra Katrín Júlíusdóttir naut þess í vikunni að fá vetnisrafbíl til afnota. Bifreiðin sem er að gerðinni Hyundai Tucson ix35 er splunknýr og í fullri stærð. Vetnisrafbílinn er hér á vegum skandinavísku vetnisvegasamtakanna (SHHP) og Íslenskrar Nýorku og er koma bílsins hluti af bílaprófunum Hyundai á vetnisrafbílum á Norðurlöndunum.   Áfylling bílsins tekur aðeins um þrjár mínútur og hefur hann um 600 kílómetra drægni á einum tanki sem er sambærilegt við það sem hefðbundnir bensínbílar draga. 

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta