Hoppa yfir valmynd
16. september 2011 Innviðaráðuneytið

Skýrsla velferðarráðherra til Alþingis um stöðu skuldara á Norðurlöndum

Lögð fyrir Alþingi á 139. löggjafarþingi 2010–2011

Skýrslan var lögð fyrir Alþingi að beiðni þingmannanna Róberts Marshall, Ólafs Þórs Gunnarssonar, Þórs Saari, Birgis Ármannssonar, Vigdísar Hauksdóttur, Þráins Bertelssonar, Valgerðar Bjarnadóttur, Árna Þórs Sigurðssonar, Atla Gíslasonar og Sigurðar Kára Kristjánssonar.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta