Hoppa yfir valmynd
5. október 2011 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Klasasamstarf á þremur sviðum; „Betri lausnir fyrir minna fé“

Markáætlun um þróunarverkefni í samstarfi við opinbera kaupendur á sviði menntamála, heilbrigðismála og orku- og umhverfismála.

Markáætlun um þróunarverkefni í samstarfi við opinbera kaupendur á sviði menntamála, heilbrigðismála og orku- og umhverfismála.
Í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar í tengslum við kjarasamninga 5. maí 2011 er ákveðið að „efna til klasasamstarfs og að efla samkeppnissjóði á sviði menntamála, heilbrigðis- og velferðamála, orku- og umhverfismála á grundvelli útfærðra hugmynda Samtaka iðnaðarins“.
Hluti iðnaðarmálagjalds sem var innheimt fyrir árið 2010 er ráðstafað í þessa áætlun á fyrsta ári. Gert er ráð fyrir að framlag annars og þriðja árs verði tryggt á fjárlögum. Rannís hefur auglýst eftir umsóknum og er umsóknarfrestur til 1. nóvember 2011.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta