Hoppa yfir valmynd
12. október 2011 Matvælaráðuneytið

Kanna eignastöðu Granda

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur sent efnahags- og viðskiptaráðuneyti bréf þar sem þess er farið á leit að ráðuneytið kanni eignarhald á HB Granda hf í tengslum við kaup Arion banka á þriðjungi hlutabréfa í fyrirtækinu.

Umrætt bréf má má sjá hér en þar er ennfremur vísað til fyrri bréfs sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytis um málið vegna málefna Storms seafood árið 2010 sem einnig er hér meðfylgjandi.

 

Bréf HB Granda

Bréf Storms seafood

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta