Hoppa yfir valmynd
13. október 2011 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-ágúst 2011 - betri en áætlanir gerðu ráð fyrir

Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu átta mánuði ársins 2011 liggur nú fyrir. Handbært fé frá rekstri var neikvætt um 54,4 ma.kr. en var neikvætt um 65,2 ma.kr. á sama tímabili 2010. Tekjur drógust saman um 10,2 ma.kr. en á sama tíma drógust gjöldin saman um 4,2 ma.kr. milli ára. Þetta er betri niðurstaða en gert var ráð fyrir í áætlunum þar sem gert var ráð fyrir að handbært fé frá rekstri yrði neikvætt um 59,4 ma.kr.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta