Hoppa yfir valmynd
20. október 2011 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Vel sótt og árangursrík ráðstefna um gæðamál háskóla

Ráðstefna um gæðamál háskóla var haldin þriðjudaginn 18. október og við það tækifæri var nýtt gæðakerfi fyrir íslenska háskóla formlega kynnt.

IMG_5029
IMG_5029

Ráðstefna um gæðamál háskóla var haldin þriðjudaginn 18. október og við það tækifæri var nýtt gæðakerfi fyrir íslenska háskóla formlega kynnt. Ráðstefnan er á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytis, Rannís og gæðaráðs háskólanna, sem stofnað var á síðasta ári. Ráðstefnan var vel sótt og ánægja með árangurinn. Svandís Svavarsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra flutti ávarp og talaði meðal annars um aðdragandann að stofnun gæðaráðsins og mikilvægi gæðastarfs- og eftirlits í allri starfsemi háskólanna.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta